top of page
Search
Er mikill umferðarhávaði við heimilið?
Á vef Umhverfisstofnunnar (www.ust.is) er að finna hávaðakort fyrir umferðarþunga vegi og götur landsins. Þar má sjá hvernig...
Býrðu í fjölbýli og verður fyrir ónæði af nágranna?
Nokkrir möguleikar eru í boði eftir eðli ónæðis. Þann vanda er hægt að leysa bæði innan eigin íbúðar eða íbúðar nágranna. Slíkar...
Ertu að skipta um gólfefni?
Huga þarf að undirlagi undir gólfefni til að lágmarka högghljóð sem berast þar frá. Annars vegar til að uppfylla kröfur og hins vegar,...
Glymjandi í heimahúsi
Glymjandi er hvimleiður og lýjandi. Tómlegt rými með hörðum húsgögnum og auðum veggjum eykur á glymjanda á meðan fullbúið rými eykur...
Ertu að kaupa íbúð í nýbyggingu?
Óskaðu eftir hljóðvistargreinargerð hússins. Samkvæmt byggingarreglugerð frá 2012 er skylt að skila inn hljóðvistargreinargerð fyrir...
bottom of page