Glymjandi í heimahúsi
- Myrra hönnunarstofa
- Sep 21, 2020
- 1 min read
Updated: Nov 17, 2021
Glymjandi er hvimleiður og lýjandi. Tómlegt rými með hörðum húsgögnum og auðum veggjum eykur á glymjanda á meðan fullbúið rými eykur vellíðan.
Samsíða veggir geta myndað hljóðflökt á milli veggja. Gott getur verið að brjóta upp hljóðflökt með hillum eða ýmis konar veggskrauti á mótstæðum vegg.
Ef hljóðvistin á heimilinu er slæm og þörf er á frekari aðgerðum vegna glymjanda er óvitlaust að fá heimsókn hljóðráðgjafa og fara yfir lausnir, magn þeirra og staðsetningar, til að fá sem mest út úr aðgerðum á sem hagkvæmastan hátt.
Sendu okkur endilega fyrirspurn.
Comments