top of page

Glymjandi í heimahúsi

Glymjandi er hvimleiður og lýjandi. Tómlegt rými með hörðum húsgögnum og auðum veggjum eykur á glymjanda á meðan fullbúið rými eykur vellíðan.

Samsíða veggir geta myndað hljóðflökt á milli veggja. Gott getur verið að brjóta upp hljóðflökt með hillum eða ýmis konar veggskrauti á mótstæðum vegg.

Ef hljóðvistin á heimilinu er slæm og þörf er á frekari aðgerðum vegna glymjanda er óvitlaust að fá heimsókn hljóðráðgjafa og fara yfir lausnir, magn þeirra og staðsetningar, til að fá sem mest út úr aðgerðum á sem hagkvæmastan hátt.


Sendu okkur endilega fyrirspurn.



Ertu að skipta um gólfefni?

Huga þarf að undirlagi undir gólfefni til að lágmarka högghljóð sem berast þar frá. Annars vegar til að uppfylla kröfur og hins vegar,...

Comments


bottom of page