Nokkrir möguleikar eru í boði eftir eðli ónæðis. Þann vanda er hægt að leysa bæði innan eigin íbúðar eða íbúðar nágranna. Slíkar framkvæmdir ná mestum ávinning í samvinnu við nágranna. Til að vel takist til, er ráðlagt að leita til sérfræðings sem metur núverandi ástand og aðgerðir í kjölfarið. Gott er að vera með teikningar húsnæðis við hendi.
Velkomið er að hafa samband.
Comments