top of page

Er mikill umferðarhávaði við heimilið?

Á vef Umhverfisstofnunnar (www.ust.is) er að finna hávaðakort fyrir umferðarþunga vegi og götur landsins. Þar má sjá hvernig umferðarhávaðinn dreifist yfir nærliggjandi svæði og skoða hávaðann við eigið íbúðarhús.

Sem dæmi veitir Reykjavíkurborg íbúðaeigendum við umferðarþungar götur styrki til að skipta út venjulegu gleri fyrir hljóðeinangrandi gler.

Frekari upplýsingar um slíka hljóðvistarstyrki má finna HÉR.

Glymjandi í heimahúsi

Glymjandi er hvimleiður og lýjandi. Tómlegt rými með hörðum húsgögnum og auðum veggjum eykur á glymjanda á meðan fullbúið rými eykur...

Comments


bottom of page