Huga þarf að undirlagi undir gólfefni til að lágmarka högghljóð sem berast þar frá.
Annars vegar til að uppfylla kröfur og hins vegar, sem er ekki síður mikilvægt, í velvild við nágranna hvort sem um ræðir heima fyrir eða við vinnu.
Högghljóð berast mest beint niður á við en einnig til hliðar og upp á við.
Velkomið er að hafa samband ef spurningar vakna.
コメント