Ertu að skipta um gólfefni?
- Myrra hönnunarstofa
- Sep 28, 2020
- 1 min read
Updated: Jan 26, 2021
Huga þarf að undirlagi undir gólfefni til að lágmarka högghljóð sem berast þar frá.
Annars vegar til að uppfylla kröfur og hins vegar, sem er ekki síður mikilvægt, í velvild við nágranna hvort sem um ræðir heima fyrir eða við vinnu.
Högghljóð berast mest beint niður á við en einnig til hliðar og upp á við.
Velkomið er að hafa samband ef spurningar vakna.
Comments