umokkur
Hljóðráðgjafar Myrru hafa í gegnum árin tekið þátt í hönnun fjölmargra nýbygginga hér á landi ásamt því að búa yfir mikilli reynslu þegar kemur að endurbótum eldri bygginga.
Við höfum hannað hljóðvist í opnum skrifstofurýmum þ.m.t. verkefnamiðuðum vinnurýmum, skólum, hótelum og fjölbýlum svo eitthvað sé nefnt.
Við búum yfir mikilli þekkingu á hljóðvist og áhrifum hennar á heilsu og vellíðan hvort sem um ræðir í starfsumhverfi eða heima við.
Við höfum einnig unnið að fjölda umhverfisvottaðra bygginga, bæði svansvottaðra og BREEAM vottaðra.
Gígja Gunnlaugsdóttir
Gígja útskrifaðist með M.Sc í hljóðverkfræði frá DTU í Danmörku árið 2007. Síðan þá hefur hún starfað sem hljóðráðgjafi og býr því yfir áralangri reynslu í hljóðhönnun mannvirkja.
694 4773
Kristrún Gunnarsdóttir
Kristrún útskrifaðist með M.Sc. í hljóðverkfræði frá DTU í Danmörku árið 2014. Síðan hefur hún starfað sem hljóðráðgjafi og býr því yfir áralangri reynslu í hljóðhönnun mannvirkja.
694 4779
Myndir: Þórdís Reynisdóttir